Með jákvæðni og gleðina að vopni
26. apríl, 2018
Pólitík hefur verið mér hugleikin frá því að ég var unglingur. �?g valdist alltaf til einhverskonar starfa í stjórnum frá því að ég var grunnskóla og þar til ég lauk háskólanámi. �?að var svo um síðasta haust að ég fann eftirspurn fyrir því að fólk vildi sjá mig koma nálægt bæjarmálum í Vestmannaeyjum.
Á spjalli mínu við bæjarbúa tók ég eftir því að fólki fannst vanta meiri breidd í ákvarðanatökur og ólík sjónarmið fengju ekki brautargengi til umræðu hér í bæ. �?etta leiddi á endanum til þess að fámennur hópur fór að hittast til að ræða bæjarmálin. Hópurinn stækkaði stöðugt í hvert skipti sem hann hittist og á endanum var þessi hópur orðinn það stór að okkur fannst við þurfa grípa inn og leggja okkar að mörkum til að bæta okkar samfélag.
�?egar fólk úr ólíkum áttum, með breytilegar skoðanir hittist þá verða árekstrar og það þarf að gæta að því að stilla saman strengi til að hljómurinn verði góður. �?etta er eðlilegur hlutur þegar dugmikið fólk sest saman að borði til að mynda sér skoðun og farveg inn í framtíðina. Á tíu dögum tókst okkur að stofna bæjarmálasamtök, setja saman góða stjórn, skipa uppstillinganefnd og koma okkur saman um frábæran framboðslista. �?etta var ekki átakalaust, en allir fengu að láta sína skoðun í ljós og hlutirnir voru ræddir í þaula þar til hópurinn komst að sameiginlegri niðurstöðu.
Listinn var svo samþykktur á fjölmennum fundi í Akóges síðastliðinn sunnudag. Strax í kjölfarið var hafist handa við málefnavinnu og er hún nú í fullum gangi. Enda ekki til setunnar boðið því sveitastjórnarkosningar eru rétt handan við hornið. Mikið af afburðar fólki hefur boðið fram krafta sína til að styrkja stoðir okkar í málefnavinnu og öllu því skipulagi sem til þarf í þessari vegferð sem við erum nú komin í. Okkur hefur fylgt mikill meðbyr alveg frá upphafi og við höfum nýtt hann vel til að sigla áfram seglum þöndum með jákvæðni og gleðina að vopni.
Samfélagið okkar er gott samfélag og ágætlega rekið á mörgum sviðum. �?að vantar þó upp á fjölbreytileikann í ákvörðunartökum, meira gegnsæi, opnari umræðu og lýðræðislegri hugsun. Hinn almenni bæjarbúi þarf að geta sagt sína skoðun óhræddur án þess að allt fari í bál og brand þegar áherslupunktar eru valdir um framtíð okkar. Hvort sem um er að ræða hvernig við ljúkum Herjólfsmálinu, Landeyjahöfn og samgöngumálum yfir höfuð, skólamálum og skipulagi. Heilbrigðismál eru okkur hugleikin, þar verðum við talsmenn bættrar þjónustu og þess að bráðveikir og slasaðir fái skjótari flutning ef flytja þarf sjúkling á LSH og svo mætti lengi telja. �?að sem skiptir höfuð máli er að fá ólík sjónarmið á borðið, virða allar skoðanir, taka umræðuna og komast að sameiginlegri niðurstöðu.
Með þetta í veganesti ætlum við okkur að gera bæinn okkar betri.
Leó Snær Sveinsson
Höfundur er formaður bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.