�?að er hægt að taka manninn úr þorpinu en ekki þorpið úr manninum
5. maí, 2018
Tveggja tonna steini hefur verið komið fyrir við norrænu sendiráðin í Berlín, en steininn er úr Eldfelli eða síðan gosinu. Steinninn hefur vakið mikla athygli en til-gangur hans er að vekja athygli á margmiðlunarsýningu um ógnarkrafta náttúrunnar á Íslandi í sameiginlegu rými sendiráðanna. Fyrir þessu framtaki stendur Eyjamaðurinn Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Berlín.
�?gnarkraftar náttúrunnar voru í aðalhlutverki í Felleshus, norrænni miðstöð sendiráðanna í Berlín í síðustu viku þegar sýninguna MAGMA var opnuð en tilefnið er 100 ára fullveldi Íslands. Sýningin byggist að mestu á margmiðlunartækni og er hún byggð á gagnvirkum sýningum sem Gagarín hefur sett upp bæði í Lava Centre á Hvolsvelli og Perlunni. Búast má við að um þrjátíu þúsund gestir sæki sýninguna, sem stendur til 1. júlí næstkomandi.
Sendiráð Íslands í Berlín hefur veg og vanda af undirbúningi sýningarinnar, í samvinnu við Gagarín og Basalt, en Icelandair, Íslandsstofa, Landsvirkjun, Samskip, Lava Centre og Perlan eru bakhjarlar. Sýningin dregur fram frumkrafta Íslands, eldinn, hraunið, seigluna og kraftinn og beinir sjónum að því hvernig náttúruöflin hafa skapað landið og mótað fólkið sem það býr.
�?etta er 2 tonna hlunkur og hefur hann vakið mikla athygli
Risavöxnum hraunmola hefur verið komið fyrir í Felleshus sem gestir geta snert og myndað. �?etta er yngsti steinn í �?ýskalandi en eins og áður segir var hann tekin úr Eldfellshrauninu fyrir hálfum mánuði síðan og sá Samskip um flutningin. Martin sagði að steininn hafi vakið mikla athygli, ,,�?etta er 2 tonna hlunkur og hefur hann vakið mikla athygli og var það tilgangurinn. �?að er upplýsingar um gosið við hliðina á steininum og ýmist er fólk að lesa þær, láta taka myndir af sér við steininn og sumir klifra jafnvel uppá hann. Jón úr Vör sagði að það væri hægt að taka manninn úr þorpinu en ekki þorpið úr manninum. Eigum við ekki að segja að ég sé núna byrjaður að taka þorpið til mín í bókstaflegri merkingu, þetta er sem sagt bara rétt að byrja! �?etta lækni heimþrána?.�??
Vinir Elmars Erlingssonar gáfu mynd af Íslandi og eru á leið til Eyja
Eins og margir vita bjuggu hjónin Erlingur Richardsson og Vigdís Sigurðardóttir í Berlín ásamt börnum sínum á meðan Erlingur var að þjálfa þar. Á opnunina í síðustu viku kom hópur úr Picasso-grunnskólanum í Berlín en þar hafa nokkrir krakkar verið að læra um Ísland í 2 kennslustundir á viku í allan vetur. �?etta er hópur sem tengist Elmari Erlingssyni og hyggst hópurinn heimsækja Eyjarnar okkar heim í október.
,,Hópurinn gaf sendiráðinu stóra mynd sem krakkarnir höfðu teiknað af Íslandi. �?að var landakort með ýmsum teikningum á sem þeim þótti minna á Ísland. �?ar eru hestar, eldgos, tröll, álfar og ýmsar forynjur og síðan rak ég augun í nafnið ,,Heimir Hallgrímsson? innan um allar þessar fígúrur. �?ó að það væri nú freistandi að stríða Heimi dálítið með þennan félagsskap þá segir manni þetta bara það hversu mögnuðum árangri hann hefur náð, að krökkum í Berlín skuli detta í hug að skrifa nafnið hans Heimis þegar Ísland ber á góma segir meira en mörg orð,” sagði Martin að lokum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.