�?að var öflugur hópur fólks sem var samankominn á árshátíð Hressó í Kiwanis á laugardagskvöldið. Í allt voru þetta um 100 manns sem voru mætt til að eiga saman góða stund. Og það tókst svo sannarlega.
Maturinn var frá Gott og stóðst allar væntingar og vel það. Skemmtiatriði voru öll heimalöguð þar sem hver stjarnan af annarri steig á svið. Fremst meðal jafningja var Sara Renee Griffen sem er ein af okkar allra efnilegustu söngkonum. �?arna voru afhent verðlaun fyrir Hressómeistarann sem fram fór um morguninn.
Sem sagt, frábært kvöld með frábæru fólki.
Myndir – �?skar Pétur Friðriksson og �?mar Garðarsson