ÍBV mætir FH í öðrum leik sínum í einvíginu um íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Eyjamönnum er boðið í Ásgarð til að horfa en þar hefjast leikar kl. 18.45 þar sem Erlingur Richardsson landsliðsþjálfari Hollands og Kristinn Guðmundsson fyrrverandi þjálfari ÍBV munu leikgreina liðin. Boðið verður upp á grillaðar pulsur og pylsur og viðeigandi meðlæti! Allir velkomnir og áfram ÍBV!