Lokatölur hafa verið birtar í sveitastjórnakosningunum í Vestmannaeyjum. Meirihlutinn er falinn eftir að talin hafa verið öll 2.630 atkvæði. Sjálfstæðismenn missa tvo fulltrúa og hafa því þrjá kjörna fulltrúa. Fyrir Heimaey ná inn þremur fulltrúum og Eyjalistinn missir einn og heldur því aðeins einum fulltrúa.
Atkvæðin skiptast þannig:
D- 754 – 45,43% – 3 fulltrúar
H- 558 – 34,22% – 3 fulltrúar
E- 341 – 20,35% – 1 fulltrúi
Kjörnir fulltrúar eru því:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir – D
Íris Róbertsdóttir – H
Helga Kristín Kolbeins -D
Njáll Ragnarson – E
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir – H
Trausti Hjaltason – D
Elís Jónsson – H
�?að munaði aðeins sex atkvæðum á því að Eyþór kæmi inn sem fjórði maður Sjálfstæðisflokksins.