Sjómannadagurinn - Fjölbreytt dagskrá alla helgina
1. júní, 2018
Dagskrá Sjómannadagsins hófst í gær með tónleikum Emmsé Gauta í Alþýðuhúsinu. �?lstofa The Brothers Brewery kynnti Sjómannabjórinn 2018 Sverri en Sverrir Gunnlaugs skipstjóri er sjómaður ársins 2018 og er Sjómannabjórinn tileinkaður honum.
Dagskránni var framhaldið í morgun um með Opna Sjómannamóti Ísfélags Vestmannaeyja í golfi þar sem vegleg verðlaun voru í boði. Breki VE61, nýtt skip Vinnslustöðvarinn var nefndur við hátíðlega athöfn á bryggjunni við frystigeymslu VSV. Strax á eftir voru nýjum frystigeymslum gefið nafn. VSV gaf börnum gjafir og veitngar voru í boði.
Í kvöld verður rokkað feitt á Skonrokki í Höllinni til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra.
Pétur �?rn, Stefán Jacobs, Dagur Sigurðs, Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún mæta og húsið opnar kl. 21.00.
Á morgun verður dagskránni framhaldið með dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun í boði. Á hádegi þeytir Eyjaflotinn skipsflauturnar
Eftir hádegi er dagskrá á Vigtartorgi. Séra Viðar Stefánsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, Lokahlaup, Sjómannaþraut. Listflug, Foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Kjörís verður á bryggjunni að gefa ís og kynna nýjungar. SS mætir og grillar í fólkið. Ribsafari býður ódýrar ferðir. Hoppukastalar og flossala. Drullusokkar mótorhjólaklúbbur verða með opið á Skipasandi og sýna fáka sína.
Um kvöldið er Hátíðarsamkoma Sjómannadagsráðs í Höllinni þar sem Einsi Kaldi býður upp á hátíðarkvöldverð. Veislustjóri er Sóli Hólm og Stefanía Svavars, Stebbi Jak og Jarl Sigurgeirsson skemmta. Albatros skemmtir og spilar á balli Háaloftið verður opið með allskonar tilboð og kósýheit.
Á sunnudaginn er hefðbundin dagskrá, Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu er minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri �?skarsson stjórnar athöfninni.
Sjómannadagskaffi Eykyndilskvenna opnar í Alþýðuhúsinu verður á sínum stað. Hátíðardagskrá á Stakkó verður með hefðbundnum hætti. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur, aldnir sægarpar verða heiðraðir. Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn �?órhalls Barðasonar. Ræðumaður Sjómannadagsins er Andrés �? Sigurðsson. Verðlaunaafhending fyrir kappróður, koddaslag, lokahlaup, sjómannaþraut, dorgveiðimót og Sjómannamótið í Golfi. Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, popp og flos.
Klukkan 16:00 ÍBV-KR á Hásteinsvelli. Allir á Völlinn. 900 Grillhús verður með grillvagnin á svæðinu
Sýningar og Söfn
Sagnheimar, byggðasafn. Opið kl. 10-17 alla helgina.
Einarsstofa. 10-17 með samstarfssýninguna Fólk á flótta. �??Don´t look back �?? just carry on �?? luggage�?�.
Sýningin er samstarfsverkefni Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV) og þriggja annarra skóla frá Rúmeníu, Svíþjóð og Póllandi í samstarfi við Sagnheima. Vesrkenið er styrkt af SASS.
Sæheimar, Opið 10-17 alla helgina. �?keypis aðgangur á sunnudeginum.
Eldheimar: 11-18
TILKYNNINGAR FRÁ SJ�?MANNADAGSRÁÐI
 �?eir sem ætla að taka þátt í kappróðrinum og öðrum dagskráratriðum
vinsamlegast hafið samband í síma 869-4449, eða á facebook síðu sjómannadagsráðs.
Ein rúta á lið fyrir þáttöku í kappróðri
 Miðasala á dansleikinn verður í Höllinni á laugardag frá kl. 13-17.
Einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn. Borðapantanir í síma 846-4086
 Sjómannadagsráð Vestmannaeyja, s: 869-4449, 697-9695 og 8987567
SJ�?MANNADAGSBLAÐ
VESTMANNAEYJA
Karate-félagið mun ganga í hús Vikuna fyrir sjómannadag og selja Sjómannadagsblaðið og Sjómannadagsmerkin
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.