Jórunn Einarsdóttir kennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum er nú búsett ásamt fjölskyldu sinni í Kaupmannahöfn. Upphaflega flutti hún til að fara í mastersnám sem hún gerði og eftir útskriftina fór boltinn að rúlla hjá henni og núna í febrúar leit fyrirtækið Katla dagsins ljós. Aðal markmiðið með fyrirtækinu Kötlu er að bjóða upp á íslenskukennslu fyrir íslensk börn búsett erlendis, blaðamaður heyrði í Jórunni á dögunum til að forvitnast meira um málið. Mögulegt að þróa þessa þjónustu áfram Jórunn sagði að hugmyndin væri fyrst og fremst að bjóða upp á íslenskukennslu fyrir íslensk börn búsett erlendis. „Það hafa ekki
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.