Fyrsti heimaleikur vetrarins hjá strákunum

Handbolta vertíðin hefst formlega í dag þegar ÍBV strákarnir taka á móti Stjörnunni kl. 16:00 í fyrstu umferð Olísdeildarinnar. ÍBV var á dögunum spáð þriðja sæti í árlegri spá liðanna en Stjörnunni því sjöunda. Stjarnan kemur með mikið breytt lið til keppni frá í fyrra og hefur bætt við sig sterkum leikmönnum þar á meðal markmanninum Stephen Nielsen sem lék með ÍBV um ára bil. Af breytingum hjá ÍBV er það helst að frétta að ÍBV hefur einnig bætt við sig markmanni en mætir að öðru leiti með lítið breytt lið.

Nýjustu fréttir

Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.