Gary hreppti gullskóinn
mbl.is/ Kristinn Magnússon

Í dag lauk PepsiMax deildinni í knattspyrnu. ÍBV mætti Stjörnunni í Garðabæ og tapaði 3-2. Gary Martin skoraði bæði mörk ÍBV og hreppti því gullskóinn. Gary Martin (ÍBV) 14 mörk í 15 leikjum Steven Lennon (FH) 13 mörk í 18 leikjum Thomas Mikkelsen (Breiðablik) 13 mörk í 20 leikjum Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) 13 mörk í 20 leikjum Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan) 13 mörk í 22 leikjum.

Eins og við höfum áður greint frá er þetta í fyrsta skipti sem leikmaður fær gullskóinn og fellur um deild. nánar hér

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.