Um helgina fór fram fjölliðamót í 5. flokkur karla og kvenna – eldra ár. Hart var tekist á og mikil gleði. Meðal þess sem var í boði fyrir þátttakendur í mótinu annað en handbolti var brekkusöngur, landsleikur og diskótek.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst