Það var glatt á hjalla á konukvöldi Geisla í gærkvöldi. Meðal þess sem boðið var uppá voru fjölbreyttar vörukynningar, lukkupottur, lifandi tónlist frá Sæþóri Vídó og 20% afslátt af gjafavörum. Kynnir kvöldsins var Helga Kristín Kolbeins. Óskar Pétur fór hamförum með myndavélina og myndaði allt sem á vegi hans varð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst