Samkvæmt rannsókninni voru að meðaltali 3,7 plastagnir í hverjum fýl og meðalþyngd þess var 0,12 grömm. Það er í samræmi við niðurstöður ársins 2018 en örlítið minna en í eldri rannsóknum.
Fram kemur á vef Umhverfisstofnunar að svo virðist sem minna plast sé í fýlum hér við land en annars staðar við Norður-Atlantshaf.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst