Litla Mónakó - Íbúðaverð í Vestmannaeyjum rýkur upp
Jóhann Halldórsson
16. mars, 2025
IMG 2534

Svona gæti fyrirsögnin litið út í Vestmannaeyjum þegar að árið er gert upp, ef sagan endurtekur sig. Ekki ósvipuð fyrirsögn og Rúv birti í kjölfar mikils uppgangs fiskeldis á Vestfjörðum.

„Viðskipti með íbúðir á Vestfjörðum hafa tekið kipp að undanförnu og er árleg velta hærri þar en á sambærilegum svæðum. Fasteignaverð á Vestfjörðum hefur jafnframt hækkað um 35% á einu ári.”

Í nýjasta blaði Sóknarfæris sem helgaður er fiskeldi er mjög áhugavert viðtal við Baldur Smára Einarsson fjármálastjóra Artic Fish þar rifjar hann upp algjör umskipti á Vestfjörðum í kjölfar gríðarlegs vaxtar tengdum miklum uppgangi fiskeldis á svæðinu, sem tók algjöran kipp frá árinu 2019 eða frá þeim tíma sem fyrsta slátrun hófst hjá félaginu. „Fiskeldi hefur snúið allri þróun við hér á Vestfjörðum. Úr hnignun í uppbyggingu, sama til hvaða mælikvarða við horfum. Helsta áhyggjuefnið er að ekki sé til nægt húsnæði.”

Nokkrir punktar úr greininni:

*Mikil eftirspurn á húsnæði og hækkandi fasteignaverð.

*120-130 störf hafa skapast hjá félaginu.

Þar af 40-50 störf við opnun sláturhús.

Auk fjöldra afleiddra starfa sem teygir sig um allt samfélagið.

Enn áhugaverðara er að bera þetta viðtal saman  við þann mikla uppgang sem er að eiga sér stað í Eyjum og kynna sér viðtalið við Lárus Ásgeirsson stjórnarformann hjá Laxey í sama blaði. En Laxey er einmitt á þeim stað og þegar hinn mikli uppgangur hjá Artic Fish hófst fyrir alvöru  þ.e stutt í fyrstu slátrun.

Það er svo greinilegt að áform hjá Laxey hafa undið uppá sig en í viðtalinu tekur Lárus fram að félagið stefnir nú á:

*35.000 tonna framleiðslu

*70.000.0000kr heildarframkvæmd

*100 störf skapast hjá félaginu og annað eins í afleiddum störfum

Til samanburðar í viðtali við Eyjafréttir stefndi Laxey á:

*27.000 tonna framleiðslu.

*30.000.000kr í útflutningstekjur.

*60.000.0000kr heildarframkvæmd.

Hvort sagan endurtaki sbr uppganginum á Vestfjörðum og fyrirhuguð áform hjá Laxey verði að veruleika. Þá eru núverandi áætlanir félagsins sem settar voru fyrir meira en tveimur árum síðan að ganga eftir!

Það verður að fá hrósa þeim sem hafa verið tilbúnir að leggja myndarlega undir í þessu veðmáli , starfsfólki hjá Laxey, bæjarstjórn og velvild bæjarbúa.

Þessi liðsheild hefur tryggt að Laxey er komið á þann stað sem það er í dag og hefur nú alla burði til láta sína framtíðarsýn rætast til hagsbóta fyrir alla Eyjamenn, með tilheyrandi eignamyndun í húsnæði , hærra atvinnustigi, aukinni fólksfjölgun, bættum innviðum, aukinni klasamyndun ofl

Framtíðin er svo sannarlega björt.

 

Jóhann Halldórsson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst