Þessa vikuna eru öðruvísi íþróttir í leikfimi hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Hér má sjá myndir af nemendum í boccia og glímu. Íþróttakennarar hafa fengið góða hjálp frá Sylvíu Guðmundsdóttur sem hefur kennt reglurnar í boccia.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst