Í haust verður boðið upp á blakæfingar sérstaklega ætlað fyrir konur.
Fyrsta æfingin fer fram miðvikudaginn 10. september og eru allar konur hvattar til að mæta og prófa, bæði byrjendur og lengra komnar.
Æfingarnar fara fram tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum kl 19:30 í sal 3 í íþróttahúsinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst