Safnhúsið verður með sinn árlega loppumarkað laugardaginn 4. október. Markaðurinn verður í anddyri Safnhússins og verður opin fyrir alla. Þeir sem hafa hug á að selja er bent á að hafa samband við bókasafnið, bokasafn@vestmannaeyjar.is, en 8 borð eru í boði.
Seljendur geta komið og sett upp markaðinn frá hádegi föstudaginn 3. október og mega byrja að selja strax. Tilvalið tækifæri á að losa úr geymslunum og gefa fötunum nýtt líf.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst