Herrakvöldi knattspyrnudeildar ÍBV í kvöld

Það verður sannkallað stuð á Herrakvöldi ÍBV knattspyrnu sem fram fer í Höllinni í kvöld. Útvarpsmaðurinn og lýsandinn Rikki G verður veislustjóri og Júníus Meyvant mun vera með heimsklassa tónlistaratriði eins og hans er von og vísa. Þá verður happdrætti, uppboð og fullt af skemmtilegum bjórleikjum. En talandi um það, þá fellur snjórinn einnig þann 29. október og verður sá blái og danski á boðstólum. Verð er aðeins 6.000 kr og verður matarveisla að hætti Einsa kalda.Fyrirtæki geta pantað miða á knattspyrna@ibv.is og einstaklingar keypt á Hárstofu Viktors.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.