Flugeldasýningin á gamlársdag í Hásteinsgryfju

Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið að hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17:00 í Hásteinsgryfju.

Sá staður er tilvalinn vegna staðsetningar og útsýnis.

Fólk er hvatt til að virða fjöldatakmarkanir og sóttvarnir. Vinsamlegast safnist ekki saman í hópum til að fylgjast með sýningunni. Jafnframt er fólk beðið um að virða þau öryggissvæði sem sett verða upp. Sýningin mun sjást vel úr ofanverðum bænum og ofan við bæinn.

Nýjustu fréttir

Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.