Á kannski að fara að hamstra?
14. september, 2009
Þetta byrjar gæfulega. Spurning fyrir ráðamenn í Reykjavík að hlusta á Eyjamenn í þessum efnum. Alltaf legið fyrir að þetta skip er allt of lítið til þess að sigla á þessari leið. Það hafa Vestmannaeyingar bent á. Reyndar hefði ég viljað heyra meira í ráðamönnum Eyjamanna í þeim efnum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst