„Fyrsta forsala miða gekk mjög vel og það hefur verið stígandi í sölunni síðustu daga.Við höfum selt um tvö hundruð miða síðustu sólarhringa þannig að við höfum selt eitthvað á 6. þúsund miða sem er mjög gott. Við bjóðum upp á sérstaka dagsferð á sunnudag en Ronan Keating kemur fram á sunnudagkvöldinu.“