Eins og áður hefur komið fram siglir Herjólfur á annarri af tveimur vélum þessa dagana en unnið er að viðgerðum á hinni aðalvél skipsins. Fyrir vikið riðlast áætlun Herjólfs talsvert en tímasetning liggur fyrir á ferðum skipsins í dag. Herjólfur lagði af stað frá Eyjum nú klukkan 11.00 og fer frá Þorlákshöfn klukkan 15.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst