Að flytja til Eyja er besta ákvörðun sem ég hef tekið
30. janúar, 2015
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur séð um að verja mark knattspyrnuliðs ÍBV síðustu þrjú árin, en nú er komið að leiðarlokum. Næsti viðkomustaður Bryndísar er Noregur, en á næsta tímabili mun hún leika með 1. deildarliði Fortuna. �?að er eftirsjá í Bryndísi Láru sem ekki aðeins lék hér með ÍBV, hún stundaði nám við Framhaldsskóla Vestmannaeyja og útskrifaðist sem stúdent fyrir áramót.
Bryndís Lára er 24 ára gömul, fædd og uppalin á Kúfhól í Austur-Landeyjum. ,,�?g byrjaði á því að spila með KFR sem fór síðan í stutt samstarf við �?gi í �?orlákshöfn. Síðan lá leiðin í Val í nokkur ár sem voru mjög lærdómsrík. Að lokum stutt stopp í Breiðablik áður en ég færði mig í ÍBV,�?? sagði Bryndís Lára, en hún ákvað að koma til Eyja til að skipta um umhverfi og hefja fótboltaferilinn að alvöru.
Fyrstu kynni hennar af Eyjunum voru ekki frábær að hennar sögn en hún hugsaði oft fyrstu vikurnar hvort hún ætti ekki hreinlega a stinga af til Reykjavíkur. �??�?g kom í janúar eða febrúar og byrjaði að vinna í Vinnslustöðinni. �?g var komin í allt annað umhverfi en ég var vön að vera í og fannst þetta satt að segja bara ömurlegt.�?? Bryndís ákvað þó að gefast ekki upp á Eyjum alveg strax og ákvað að skipta um vinnu.
Hafnarvörðurinn Bryndís Lára
�??�?egar ég sagði foreldrum mínum að ég væri að flytja til Eyja voru þau bæði voða kát með það. Pabbi var á sjó þarna í �??denn�?? og eina sem hann sagði var; gangi þér vel, það er frábært fólk þarna en samfélagið er frekar lokað svo það er erfitt að komast inn í það. �?g fann það síðan sjálf eftir nokkrar vikur í Vinnslustöðinni, að vera með peltor á hausnum allan daginn og fara síðan á æfingar var líklegast ekki besta aðferðin til þess að komast inn í samfélagið.
Vinur minn úr Eyjum benti mér á að sækja um sumarvinnu á höfninni og lofsöng það starf. �?g gæti verið úti í góða veðrinu að mála allt sumarið og binda Herjólf. �?etta væri nú ekki flókið, ég veit eiginlega ekki enn þann dag í dag hvort hann hafi verið að grínast í mér eða ekki. En ég talaði nokkru sinnum við Svenna Valgeirs og fékk vinnuna á endanum.�??
Fyrsti dagur Bryndísar Láru í starfi hafnarvarðar var skrautlegur og þurfti hún að hugsa sig vel um hvort að hún myndi mæta næsta dag. �??Körlunum brá heldur mikið að sjá mig fyrsta daginn. Stelpurassgat úr Landeyjum sem vissi nákvæmlega ekkert um sjómennsku, höfnina né Vestmannaeyjar. �?g reyndi að brosa mínu breiðasta þennan dag og segja sem allra minnst. Með von um að ég færi að mála bryggjukanta og vera sæt á höfninni var drifið í því að finna á mig samfesting, skó með stáltá og hanska takk fyrir kærlega. �?arna hugsaði ég -jæja hér mun ég alla vega ekkert veiða í mitt troll.
Næst var farið í Skipalyftuna því Suðurey var á leið í slipp. �?ar var mér boðið kaffi í notaðan og einn skítugasta kaffibolla sem ég hef á ævi minni séð. �?g þorði ekki fyrir mitt litla líf að segja nei og drakk þetta ógeðslega kaffi.
Allt í einu var ég komin með öryggishjálm á hausinn sem var með heyrnaskjólum og mikrafóni. Svo var mér réttur smá trékubbur með bandi í og beðin um að setja hann á milli skipsins og bryggjukantsins ef ske kynni að skipið færðist til og færi á kantinn.
Hvernig átti þessi trékubbur að koma í veg fyrir stórskemmdir á skipinu?,�??hugsaði Bryndís með sér. �??Átti ég að bera ábyrgð á því? Á þessum tímapunkti var sirka korter í yfirlið hjá minni. Til að bæta gráu ofan á svart þá voru þeir stöðugt að tala í þessi heyrnaskjól um eitthvað sem ég skildi ekkert í. �?egar þeir beindu síðan spurningunum til mín fann ég það út að besta svarið við öllum þessum spurningum væri; -Jáá, ætli það ekki bara.
Eftir þennan fyrsta dag þá hugsaði ég mig oftar en tvisvar um hvort ég ætti að mæta næsta dag. �?á var ég hins vegar mætt og hef ekki geta slitið mig frá þessum stað síðan,�?� sagði Bryndís Lára, en pabbi hennar fékk ófá símtölin frá henni þegar Bryndís Lára skildi ekki alveg um hvað karlarnir á höfninni voru að tala.”
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst