Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður haldinn í dag, fimmtudaginn 9. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf – ársreikningur lagður fram til umræðu og samþykktar og stjórnarkjör.
Líkt og Eyjar.net greindi frá í síðasta mánuði mun Sæunn Magnúsdóttir, formaður aðalstjórnar láta af formennsku í félaginu. Fundurinn hefst klukkan 18:00 í Týsheimilinu.
https://eyjar.net/haettir-sem-formadur-ibv/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst