Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi heldur aðalfund sinn laugardaginn 17. nóvember n.k. Fundurinn fer fram í félagsheimilinu í Sandgerði klukkan 16.00.
Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þá munu þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu taka þátt í fundinum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst