„Þau fengu greiddar skaðabætur í sumar og var samið um upphæðina utan réttar, segir Oddgeir Einarsson fyrrum lögmaður skipuleggjenda Snowgathering klámráðstefnunnar sem átti að fara fram í Reykjavík í mars á þessu ári.
Það fór allt á annan endann í samfélaginu þegar fréttist af komu fólksins sem starfar í klámiðnaðinum en ráðstefnan átti að fara fram á Hótel Sögu. Skipuleggjendur ráðstefnunnar stefndu Hótel Sögu og hljóðaði krafan upp á 10 milljónir króna.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst