Tónlistarkonan og plötusnúðurinn �?ura Stína Kristleifsdóttir eða SURA gaf út sitt fyrsta lag sem sóló-listamaður á dögunum en lagið nefnist Komast upp. �?ura er með mörg járn í eldinum því samhliða sóló-verkefni sínu þá er hún einnig plötusnúður og hluti af bæði Reykjarvíkurdætrum og hljómsveitinni CYBER. Blaðamaður hafði samband við �?uru í tilefni af nýja laginu og ræddi við hana um þetta skemmtilega verkefni og það sem fram undan er hjá henni í tónlistinni.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.