Jón Marvin Pálsson, sonur Páls Marvins Jónssonar og Evu Káradóttur, hefur undanfarin ár starfað hjá Landhelgisgæslunni en í grunninn er hann vélstjóri að mennt. Jón Marvin, sem er 26 ára gamall, hefur tekist á við hin ýmsu verkefni á vegum gæslunnar og m.a. farið með varðskipinu á Miðjarðarhafið til að veita sjófarendum hjálp. Blaðamaður ræddi við Jón Marvin á dögunum og fékk að vita það helsta sem hefur drifið á daga hans síðustu ár.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjata tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.