Eftir að jeppinn festist lögðu þau af stað gangandi til baka og gengu þá fram á vel búinn jeppa á leið á Langjökul sem tók þau upp í. �?á þegar höfðu björgunarmenn frá Reykholti í Biskupstungum verið kallaðar út en sneru við þegar fólkið var komið í annan bíl.
Að sögn lögreglunnar á Selfossi var hér um að ræða furðulegt ferðalag fólks á erfiðum slóðum um hávetur. Bíll þeirra er ennþá uppi á Kili og mun bílaleigan annast flutning hans til byggða.
mbl.is greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst