Af fegurð eyjanna með Halldóri Benedikt
29. maí, 2014
Veðrið hefur leikið við hvern sinn fingur undanfarna daga. Halldór Benedikt fór á stjá í gærdag og heimsótti meðal annars Árna Johnsen uppí Höfðaból, þar sem hann söng lag Ása í Bæ, Heimahöfn. Halldór naut veðurblíðunnar vítt og breitt um eyjuna og hafði vídeóvélina meðferðis og undir myndbandinu er leikin Eyjatónlist með bóndanum á Höfðabóli.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst