�??Í morgun sigldi Herjólfur í �?orlákshöfn. Klukkan 08.00 voru aðstæður sem hér segir (sjá mynd): �?lduhæð: 1,9 m, vindur 9 ms (11 ms. Í hviðum) og öldulengd 91 m. Mælt dýpi í hafnarminni 6 m og mælt dýpi á rifinu: 6,2 m,�?? skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri á FB-síðu sína í morgun.
�??Í hvert einasta skipti sem ferð í Landeyjahöfn er felld niður þá veldur það ómældum skaða fyrir samfélagið. �?að er því auðvelt að setja sig í spor skipstjóranna sem sitja uppi með ákvörðun hverju sinni og mikilvægt að muna að ákvörðun þeirra um hvert er siglt er tekin með öryggi farþega, áhafnar og skips í huga. Eftir sem áður er afar mikilvægt að bæjarbúar hafi ætíð upplýsingar um forsendur ákvörðunar. �?g óskað því eftir upplýsingum frá Vegagerðinni um það hvers vegan ekki var siglt í Landeyjahöfn í morgun.
Svarið var sem hér segir:
�??Samkvæmt upplýsingum frá rekstraraðila, þá var brot í hafnarminni Landeyjahafnar og mat skipstjóri það svo miðað við aðstæður að ekki væri fært í Landeyjahöfn. �?ess vegna var siglt í �?orlákshöfn.�??
Enn og aftur minni ég á að Vestmannaeyjabær rekur hvorki Herjólf né stjórnar dýpkun. Ábyrgð á samgöngum liggur alfarið hjá ríkinu. �?essi skrif eru ekki til að gefa neitt annað í skyn heldur eingöngu til að miðla upplýsingum,�?? segir Elliði.