Af búskap suður á Eyju
1. október, 2013
Eigendur hestabúgarðsins í Lyngfelli fóru um síðustu helgi í útreiðatúr með nokkrum Vestmannaeyingum. Halldór Halldórsson var með í för og tók þetta myndband úr útreiðatúrnum. Hann brá sér í líka í fjárhúsin suður á Eyju myndaði það sem þar bar fyrir augu.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst