Nú um stundir er mikil umræða um afleiðingar veiðigjaldsins. Veiðigjaldið er lagt á svo fólkið í landinu njóti arðs af auðlindinni. Sanngjörn ráðstöfun sem þróa þarf útfærslu á og sníða af vankanta. Þar eru uppi ýmis sjónarmið en eitt þeirra vil ég ræða sérstaklega í þessari stuttu grein.