Afmælis- og styrktartónleikar �?gis í kvöld
30. desember, 2013
Í tilefni af 25 ára afmæli �?gis, þann 12. desember, ætlum við að efna til styrktartónleika og uppboðs líkt og gert var árið 2010. Allur ágóði tónleikanna, aðgangseyrir og ágóði af sölu íþróttatreyja og málverks, rennur óskipt til �?gis. En tónleikarnir verða í dag, mánudaginn 30. desember í Höllinni í Vestmannaeyjum. Húsið opnar kl 19:30 og tónleikarnir byrja kl 20. Aðgangseyrir er aðeins 1.500 kr en frjáls framlög eru einnig vel þegin.
Margir velunnarar félagsins hafa unnið hörðum höndum að verkefninu við að fá íþróttatreyjur, málverk sem og að hóa í hljómsveitir til að spila. Fram koma m.a. Blind bargain, Tríó �?óris �?lafssonar og El camino. �?á eru treyjur klárar frá karla og kvennalandsliðum íslands í knattspyrnu, Kára Kristjáni, karlaliði ÍBV, Gunnari Heiðari, Gylfa Sig, Alexander Petterson, Aroni Pálmars, Emil Hallfreðs, Jóhanni Berg, Alfreð Finnboga og síðast en ekki síst Zlatan Ibrahimovic. Sú treyja verður seld á uppboðinu en afhend og greitt fyrir í mars 2014. �?á má ekki gleyma Röggu Gogga en málverk frá henni verður einnig boðið upp. Zindri Freyr Ragnarsson mun svo stýra uppboðinu ásamt Kristínu �?skars.
�?að er vert að þakka þeim Kristínu �?skars, Kjartani Vídó, Gísla Stefáns, Dadda diskó og þeim sem hafa aðstoðað okkur við að láta þetta verða að veruleika. Án þeirra væri þetta einfaldlega ekki hægt. �?á er vonandi að sem flestir mæti og sýni meðlimum �?gis þann stuðning sem þau eiga svo sannarlega skilið enda frábærir íþróttamenn þar á ferð.
Virðingafyllst,
Sigurjón Lýðs
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.