Undanfarið ár hefur Tölvun boðið fyrirtækjum og stofnunum upp á netafritun gagna. Fjölmörg fyrirtæki nýta sér þessa þjónustu sem felst í sjálfvirkri, daglegri afritun yfir internetið af öllum gögnum fyrirtækja. Fyllsta öryggis er gætt þar sem öll gögn eru dulkóðuð áður en þau eru send á milli staða.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst