Afturelding hafði betur gegn ÍBV
12. október, 2009
ÍBV lék sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á laugardaginn, útileik gegn Aftureldingu. Jafnræði var með liðunum lengst af en þó höfðu Aftureldingarmenn alltaf frumkvæðið. Í hálfleik var staðan 13-9 heimamönnum í vil. Í síðari hálfleik náði ÍBV að minnka muninn í 2 mörk með góðri baráttu, en að lokum unnu Afturelding nokkuð sanngjarnan sigur 27-22.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst