Afturelding og Fjölnir verða mótherjar ÍBV í 8 liða úrslitum bikarsins
22. júní, 2011
Í hádeginu var dregið í 8 liða úrslitum Valitorsbikarkeppninnar, bæði í karla og kvennaflokkum. Meistaraflokkur kvenna ÍBV fær heimaleik gegn Aftureldingu og Meistaraflokkur karla ÍBV fær útleik gegn Fjölni.