Fulltrúar VST munu kynna áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar í félagsheimilinu Félagslundi í kvöld, fimmtudagskvöld. Fulltrúar Landsvirkjunar funduðu með sveitarstjórn í síðustu viku og kynntu þeim drög að áhættumatinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst