Ákvörðun með seinni ferð Herjólfs verður gefin út kl. 13:30
7. mars, 2012
Von er á nýrri ölduspá í hádeginu og í kjölfarið munum við gefa út ákvörðun um siglingu seinni ferðar í dag. Ölduspá fyrir næstu tvo daga en enn óhagstæða og mun ákörðun um siglingar verða gefin út um leið og nánari upplýsingar liggja fyrir.