Á næstunni er fyrirhugað að halda svonefnt ALFA-námskeið í Selfosskirkju. Námskeiðið verður kynnt á sérstökum fundi, sem haldinn verður í safnaðarheimil Selfosskirkju þriðjudaginn 5. febrúar næstkomandi og hefst hann kl. 19:30.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst