Það er kominn júlí og allt að gerast í Eyjum. Framundan er Goslokahátíð. Atvinnulífið á fleygiferð. Skemmtiferðaskip í heimsókn og svo mætti lengi telja. Ferð til Eyja er alltaf góð hugmynd. Það sést vel í myndbandi Halldórs B. Halldórssonar hér að neðan.
https://www.youtube.com/watch?v=N0hR6odVbHo
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst