Ganga – biðja �?? samfélag – eining
Fyrsta föstudag í mars ár hvert er alþjóðlegur bænadagur kvenna. �?á koma konur úr mismunandi kirkjudeildum saman til að biðja. Konur í Vestmannaeyjum hafa komið saman á þessum degi í marga áratugi. Á tímabili var samvera um kvöldið, en undanfarin ár hefur verið gengið um bæinn og beðið fyrir mörgum málefnum bæjarfélagsins. Ein þjóð sér um undirbúning dagsins hverju sinni. Í fyrra voru það konur frá Kúbu og var kaffihúsastemmning með límonaði í Hvítasunnukirkjunni eftir gönguna. Í ár eru það konur frá Filippseyjum sem hafa undirbúið daginn. �?ær benda á mjög slæm kjör margra kvenna.
�?r dagskrá samverunnar:
Á Filippseyjum heilsum við með orðinu, Mabuhay! (Borið fram�??ma-bú-hæ�?�). �?að er á tungumálinu Tagalog sem er móðurmál okkar. Orðið hefur víðtæka merkingu og getur þýtt �??megir þú lifa�??, �??skál�??, �??velkomin�?? og �??húrra�??. Mabuhay!
Hér í Vestmannaeyjum, byrjum við kl. 17.00 við Ráðhúsið, gengið verður að Sjúkrahúsinu, síðan farið niður á bryggju og upp Heiðarveginn. Stoppað verður á leiðinni til að biðja. Gangan endar með samveru í Landakirkju kl. 18.00. �?ar munu konur lesa efni frá Filippseyjum og kirkjukórskonur leiða söng. �?ær konur sem treysta sér ekki til að ganga geta fengið bílfar og verður keyrt inn í Herjólfdal, á flugvöllinn og fleiri staði þar sem biðja skal. Einnig er hægt að mæta beint á samveruna kl. 18.00 í Landakirkju. Gangan og samveran eru öllum opin bæði konum og körlum á öllum aldri.
Við viljum sjá réttlæti og standa með þeim sem hallað er á. Mikilvægt er að fræðast um kjör annarra og biðja fyrir þeim. �?að er sérstök blessun að koma saman í einingu. �?að er einnig blessun fyrir bæjarfélagið að eiga fólk sem biður um vernd og blessun.
Velkomin á Alþjóðlegan bænadag kvenna 2017. Við bjóðum ykkur að hugleiða með okkur þema þessa árs, sem konurnar á Filippseyjum hafa undirbúið, �??Sýni ég þér óréttlæti?�??