�?Við fórum í haust norður í Árneshrepp á Ströndum með tvær stórar hestakerrur og ég keypti 64 lömb af frændum sem búa á bænum Melum. Vissi að þar var ræktað fallegt fé,�?segir Sveinn þegar tíðindamaður Sunnlenska sótti hann heim fyrir skömmu.
Byggt var nýtt hús fyrir lömbin.�?�?að voru börn og tengdabörn ásamt fleirrum sem komu að þessu og húsið var tilbúið áður en lömbin komu. �?að er gott að eiga góða að,�? segir Sveinn.
En af hverju stendur áttræður maður í þessu þegar flestir jafnaldrar hans eru sestir í hinn helga stein? �?�?g man ekki eftir mér öðruvísi en ég hafi haft mikla ánægju af sauðfé. �?að var svo mikilvægur þáttur í afkomunni og lífsmynstrinu öllu. �?g byrjaði búskap með föður mínum sem unglingur en síðan kom mæðiveikin og þá var skorið niður allt sauðfé í heilu landshlutunum. Hér var það gert árð 1951.�?
Nýr stofn sóttur norður
Sveinn var einn fjárkaupamanna sem fór norður í Bárðardal til fjárkaupanna haustið 1952 en þá voru keypt lömb af bæjum austan Skjálfandafljóts í Bárðardal. �?au voru komin af vel ræktuðu fé sem ættað var austan úr �?xarfirði. �?au Sigríður Stefánsdóttir, frá Skipholti, hófu búskap í Bræðratungu árið 1954. Sveinn segir að allar götur síðan hafi verið unnið markvist að því að bæta fjárstofninn með aðstoð ráðunauta. Hann segir sárt að sjá eftir margra áratuga ræktuðum stofni þegar skorið var niður haustið 2004. Um annað hafi hins vegar ekki verið að ræða til að fyribyggja huganlegt smit en ekki fundust nein grunsamleg sýni úr Bræðratungufénu.
�?�?essi lömb eru öll kollótt eins og þú sérð,�?segir Sveinn þegar hann lítur yfir hópinn sinn. �?�?etta eru vel gerðar kindur og ég held að þær séu flestar lembdar;�? segir Sveinn og brosir, greinilega af tilhlökkun yfir að fá lömb í vor. Féð verður haft í heimahögum en Bræðratunga er 1.200 hektara jörð. Guðrún Magnúsdóttir og Kjartan sonur hans tóku við búsforráðum fyrir nokkrum árum. �?au eru með 170 nautgripi í nýju hátæknifjósi. �?Svo er hér dálítið af hrossum,�? seigir Sveinn og brosir breytt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst