Af 50 nemendum sem stunda nám í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri eru fimm sem tengjast Eyjum. Tveir nemendurnir eru búsettir hér og voru að hefja sinn feril hjá lögreglunni. �?að þarf sterkar taugar og hjarta á réttum stað til að sinna lögreglustarfinu vel og það hafa þær Dóra Kristín Guðjónsdóttir og Vigdís Svavarsdóttir sem eru nýjustu meðlimir lögreglunnar í Vestmannaeyjum.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.