Andri Erlingsson, leikmaður 6. flokks ÍBV í fótbolta, var einn þeirra fjöl-
mörgu drengja sem tóku þátt í hinu árlega Orkumóti sem fram fór í síðustu viku. Fyrir vasklega fram-
göngu á mótinu var Andri valinn í Landsliðið, sem samkvæmt hefð-
inni keppti á móti Pressuliðinu, ásamt því að vera valinn í úrvalslið mótsins. Andri er Eyjamaður vikunnar.
Nafn: Andri Erlingsson.
Fæðingardagur: 29.06.2007. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar.
Fjölskylda: Mamma og pabbi, Sandra systir og Elmar bróðir.
Draumabíllinn: Lamborghini.
Uppáhaldsmatur: Kjöt í karrý hjá ömmu.
Versti matur: Humar.
Uppáhalds vefsíða: Youtube.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Rapp.
Aðaláhugamál: Fótbolti.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Mig langar helst að hitta Neymar.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Skíðasvæðin í Austurríki.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Neymar. ÍBV og SG Empor Berlín.
Ertu hjátrúarfull/ur: Hvað er að vera hjátrúarfullur?
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já, er oft að hreyfa mig í fótbolta, körfubolta, handbolta, sundi og í golfi.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Henry Danger.
Hvað fannst þér skemmtilegast við Orkumótið: Að keppa er skemmtilegast.
Var ekki gaman að vera valinn í Orkumótsliðið og landsliðið: Jú, bara mjög gaman.
�?tlar þú að fylgjast með EM: Já.
Hvert stefnir þú í fótbolta: Mig dreymir um að komast í landsliðið.