Annasöm vika hjá lögreglunni
5. september, 2016
Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinni viku án þess þó að alvarleg mál hafi komið upp. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum þrátt fyrir að fjöldi fólks hafi verið að skemmta sér enda fjöldi árgangsmóta á dagskrá. Eitthvað var um stympingar í kringum öldurhúsin en engin kæra hefur verið lögð fram.
Síðdegis þann 1. september sl. var lögreglu tilkynnt um nytjastuld á léttu bifhjóli en sá sem stal hjólinu hafði skilað því aftur þar sem hann tók það eftir að hafa ekið á því um bæinn. Kvaðst sá sem tók hjólið hafa fundið það og ákveðið að taka það. Hjólið er óskemmt.
Undir kvöld þann 3. september sl. var lögreglu tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við hús á Hásteinsvegi. �?egar kannað var með málið kom í ljós að farið hafði verið inn og þaðan stolið áfengi. Sá sem þarna var á ferð fannst skömmu síðar ásamt þremur öðrum á svipuðu reki og viðurkenndi hann að hafa brotist inn í húsið. Var þarna um þann sama að ræða og tók léttbifhjólið nokkrum dögum áður.
Alls liggja fyrir fjórar kærur vegna brota á umferðarlögum eftir vikuna og er í tveimur tilvikum um að ræða vanrækslu á að nota öryggisbeldi í akstri, einu tilviki akstur án ökuréttinda og í einu tilvik var sektað fyrir ólöglega lagningu ökutækis.
Um hádegi þann 3. september sl. urðu bæjarbúar varir við að skotið var upp skoteldum í skriðunni sunnan í Hánni en þarna var um að ræða ræsingu Vestmannaeyjahlaupsins. Aðstandendum hlaupsins hafði láðst að fá leyfi fyrir að skjóta skoteldunum og er málið til rannsóknar hjá lögreglu.
Eitt vinnuslys var tilkynnt lögreglu í vikunni sem leið en þarna hafði starfsmaður í Vinnslustöðinni slasast við vinnu sína við færiband. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðsl starfsmannsins eru.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst