Árleg Páskagang á páskadag, Kjarvalsýning í safnhúsi
27. mars, 2013
Framundan er fjölbreytt páskahelgi í Vestmannaeyjum. Í fréttatilkynningu frá Vestmannaeyjabæ segir að m.a. verði boðið upp á sýningu á verkum Kjarvals í Einarsstofu, hina árlegu páskagöngu í Páskahelli, frumsýningu Leikfélags Vestmannaeyja á Grease, dansleik með hljómsveitinni Buff auk þess sem söfn Vestmannaeyjabæjar verða opin. Dagskrána í heild má sjá hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst