Arna í Þögn Eyjamaðurinn
31. mars, 2024

Spennandi að sjá hvað kemur næst 

 Hljómsveitin Þögn tók þátt í úrslitakvöldi Músíktilrauna síðastliðinn laugardag. Hljómsveitin er einungis skipuð stelpum en þær höfðu tekið þátt í undankepppninni þann 9. mars en komust ekki áfram. Í vikunni fyrir úrslitakvöldið tilkynnti dómnefnd hvaða tvö atriði auka atriði kæmust áfram í vali dómnefndar og í þetta sinn voru þau bæði frá Eyjum. Hljómsveitin Þögn og Eló, sem er listamannanafn eyjakonunnar Elísabetar Guðnadóttur en nánar er rætt við hana hér í blaðinu.  

 Hljómsveitina Þögn skipa þær Aðalbjörg Andrea Brynjarsdóttir troimmuleikari, Arna Gunnlaugsdóttir gítarleikar, Elín Sif Hlynsdóttir bassaleikari, Júlí Bjart Sigurjónsdóttir bassaleikari, María Fönn Frostadótti söngkona og Sara Elía Ó. Tórshamar gítarleikari. Stúlkurnar stofnuðu hljómsveitina fyrir fjórum mánuðum og hafa strax samið þrjú lög. Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel á laugardaginn og verður spennandi að sjá hvað kemur næst hjá Þögn en þær eiga framtíðina fyrir sér. Arna Gunnlaugsdóttir ein af gítarleikurum sveitarinnar er Eyjamaður vikunnar.         

Fullt nafn: Arna Gunnlaugsdóttir.

Fjölskylda: Foreldrar mínir og Elli bróðir.

Hefur þú búið annarsstaðar en í Eyjum: Neibbs.

Mottó: Ég er ekki viss, bara hik er sama og tap.

Síðasta hámhorfið: Erm whadaflip ég veit það ekki. 

Uppáhalds hlaðvarp: Ég hlusta reyndar ekki á nein hlaðvörp.  

Uppáhalds kvikmynd: Lars and the real girl. Ég felldi fleiri en nokkur tár.

Aðaláhugamál: Ég breyti eiginlega um áhugamál á svona tveggja mánaða fresti en akkurat núna er það bara að spila á gítar og vera með hljómsveitinni.

Eitthvað sem þú gerir á hverjum degi sem þú gætir ekki verið án: umm örugglega bara að anda.

Hvað óttast þú mest: Að uppáhalds nágranni minn flytji í burtu (Elsa).

Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Lögin frá hljómsveitinni Þögn klikka aldrei. 

Hvað er velgengni fyrir þér: Að gera eitthvað sem lætur manni líða eins og krúttsprengju.

Hvar sérðu sjálfa þig eftir 20 ár: Örugglega bara 20 árum eldri en núna.

Hvænar byrjar þú að spila á hljóðfæri: Ég byrjaði reyndar bara að spila á gítar þegar hljómsveitin var stofnuð.

Hvernig er að vera í hljómsveit: Algjör krúttSPRENGJA. Ég mæli með því fyrir alla, stóra sem smáa, mjög gaman fyrir alla fjölskylduna.

Hvenær var hljómsveitin stofnuð: Hún var stofnuð í nóvember 2023.

Hvernig var að taka þátt í Músíktilraunum: Crazy upplifun og mjög skemmtilegt fólk. Það leið næstum því yfir mig úr stressi en síðan var þetta ógeðslega skemmtilegt og mér líður eins og ég hafi bara verið að dreyma.

Hvernig var tilfinningin að komast áfram: Ég var bara uppi í rúmi í símanum og allt í einu hringdi ein úr hljómsveitinni og sagði okkur að við komumst áfram og mér brá svo mikið og ég var svo spennt. Þetta var svo góð tilfinning.

Hvert er framhaldið hjá Þögn: Redda fleiri bluetooth míkrafónum og svo taka yfir heiminn.

Eitthvað að lokum: Ég vona að allir sem lesa þetta eigi góðan dag og ekki gleyma að vera krúttsprengja.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst