Aron Bjarnason í ÍBV
1. desember, 2014
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
ÍBV hefur fest kaup á Aroni Bjarnasyni en hann mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við ÍBV. �?etta staðfesti �?skar �?rn �?lafsson í samtalið við Eyjafréttir.is. Aron spilaði á síðustu leiktíð með Fram og lék þar 14 leiki og skoraði í þeim 4 mörk. Aron gekk til liðs við Fram frá �?rótti árið 2013 en hann er uppalinn �?róttari. Aron er einn af þeim leikmönnum sem ÍBV einbeitti sér að fá fyrir komandi tímabil og sýndi Aron strax mikinn áhuga á að ganga til liðs við ÍBV en hann er framliggjandi miðjumaður.
Aron á 10 landsleiki að baki með u-19 ára landsliði Íslands og skoraði í þeim 1 mark.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst