Rapparinn ungi Aron Can hefur bæst í hóp þeirra listamanna sem skemmta á �?jóðhátíð í ár en þetta var staðfest í dag. Aron hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu með lögum á borð við Enginn mórall, sem hefur fengið yfir milljón spilanir á Spotify, og núna síðast Fullir vasar sem hefur einnig átti góðu gengi að fagna.
Ásamt Aroni Can munu eftirfarandi stíga á stokk á �?jóðhátíð í ár: Emmsjé Gauti, Frikki Dór, Hildur, Skítamórall, Rigg ásamt Selmu, Regínu, Friðrik �?mari og Eyþóri Inga, Herra Hnetusmjör, Alexander Jarl, Stuðlabandið og Brimnes.