Áskorun á sjávarútvegsráðherra Íslands
18. ágúst, 2013
Nú hefur það loksins verið staðfest af Hafró að makríllinn sé stærsti skaðvaldurinn og áhrifavaldurinn í því að varp fjölmargra fuglastofna á Íslandi hefur misfarist síðustu árin, m.a. lunda og kríu. Þegar við horfum á þá staðreynd að makríllinn byrjaði fyrst fyrir sunnanlands og hefur síðan verið að færa sig vestur, og núna síðast norður fyrir land og einnig farinn að veiðast við Grænland, þá er nokkuð ljóst að makríllinn er stærsti skaðvaldurinn í sílastofni Íslands. Það er mjög líklegt að hann muni einnig leggjast í át á seiðum annarra fiskistofna, að maður tali nú ekki um loðnuseiðin, með tilheyrandi tjóni fyrir okkur öll. á makríl .
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst